Armbönd frá Pig & Hen: 

Handfléttuð armbönd úr landfesti/festarspota. Innblástur armbandanna er sóttur í siglingar, sjómennsku og hollenska arfleið. Níðsterk armbönd sem standast tímans tönn og eru sterkari en stál.

Margar tegundir og litir í boði. Níðsterk armbönd sem þola allt: Sturtuna, brimbrettaferðina, fjallgönguna og meir að segja þvottavélina.

Hverju armbandi fylgir skemmtileg lýsing, armbönd með karakter!

 

Hvaða stærð hentar mér?

 Smelltu hér til að hlaða niður og finna út ummál úlnliðs.