Handsmíðaðir hringir Ellen Beekmans. Allir smíðaðir úr nikkelfríum málmi og gull- eða silfurhúðaðir. Margir eru skreyttir með náttúrusteinum (e. gemstones). Fallegir einir og sér með öðrum hringum.