Ofnæmi

Ofnæmi

Ég er með nikkelofnæmi, er nikkel í skartgripunum ykkar?

Allur málmur sem notaður er í skartgripi Ellen Beekmans er 100% nikkelfrír. Mikið er lagt upp úr því að allur málmur sem fenginn er frá birgjum sé nikkelfrír.  Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband.