Pig & Hen

Hönnun armbandanna sækir innblástur í sjóferðir, útivist og hollenska arfleið. Armböndin eru fléttuð úr landfesti/festarspotta og með öflugum lásum (keðjulás/bryggjupolla), þannig að þau þola bókstaflega allt og standast því vel tímans tönn. Fjölmargar útgáfur eru af armböndunum og þau fáanleg í flestum litum.

Tvö armbandanna Vicious Vik og Icy Ike eru hönnuð eftir ferð hönnuðanna til Íslands 2017. Stórbrotnar myndir af íslenskri náttúru prýða margar kynningarmyndir Pig & Hen. Flott armbönd fyrir unga sem alda.

Smelltu hér til að versla

 

 

Hvaða stærð hentar mér?


Smelltu hér  til að hlaða niður og finna út ummál úlnliðs.

 

Hvernig á nota armbandið?