Feiti Freddi/Fat Fred │ Litur armbands: Svart │ Silfraður keðjulás

Noord dutch design

Fat Fred eða feiti Freddi er skipskokkurinn. Harðjaxl sem þekkir ekki sinn eigin styrk né kraft. Það er nokkuð ljóst hvaðan hann hefur fengið nafn sitt, um leið og þú sérð hann. Hann er ógnvekjandi við fyrstu sýn en Freddi hefur stórt hjarta og tekur þig undir sinn verndarvæng, þegar þú þarfnast hans hvort sem það er huggandi máltíð eða sterkir armar til að kasta óvinum þínu fyrir borð. Feiti Freddi er 6 mm breiða festartaug (e. rope) með gífurlegan styrk.


Vöruflokkar: Herra armbönd

Gerð: Armbönd frá Pig & Hen


Svipaðar vörur