Kick bakpoki - hnetubrúnt leður

Noord dutch design

KICK bakpolinn er upplagður fyrir þá sem eru mikið á ferðinni. 
Bakpokinn er úr þykku vintage leðri og með breiðum axlarólum. Pokanum lokað með segli og hnýttur að framan. Rennt hólf á bakhliðinni.  Pokinn er ófóðraður að innan, þannig að hann fellur fallega.

38  x 36 x 7 (cm).

Efni: Vintage nautsleður.


Vöruflokkar: Leður - og rúskinnstöskur

Gerð: Töskur


Svipaðar vörur