Salti Stebbi/Salty Steve │ Litur armbands: Navy blátt│Silfraður keðjulás

Noord dutch design

Salti Stebbi (e. salty Steve). Ekkert romm fyrir salta Stebba. Uppáhaldsdrykkur hans er saltvatn og hann getur drukkið það í lítravís án þess að blikna. Þökkum það kaldhæðni örlaganna að hann hefur lifað af óteljandi skipsskaða enda hefur hann verið sjómaður lengur en nokkur kærir sig um að muna. Stebbi er hljóðlátur maður með saltkristallað skegg og starir aðeins á þig ef þú spyrð hann um aldur. Lífsfesti (e. rope) salta Stebba er 6 mm breið.

                                  


Vöruflokkar: Herra armbönd

Gerð: Armbönd frá Pig & Hen


Svipaðar vörur